Hvernig getur þú undirbúið þig sem best fyrir draumastarfið

Námstækni felur í sér námsaðferðir og námsvenjur sem við notum þegar við erum að læra hvort sem það er heima eða í skólanum. Betri námsvenjur gera nemendum kleift að læra betur og hraðar og auka þar með frítímann. Rannsóknir hafa sýnt að þeir sem sinna náminu af áhuga og tileinka sér góðar námsaðferðir og námsvenjur ná betri árangri í námi.

Kynning á FMOS fyrir nemendur í 10. bekk