JAR2A05   Jarðfræði - átök elds og íss

Kennari: Maren Davíðsdóttir, maren@fmos.is

Nemendur öðlast hæfni til að “lesa í landið” á þann hátt að mótunarsaga þess og óblíð náttúruöflin standi þeim ljóslifandi fyrir hugskotssjónum.

Mánudagar: 12:35-13:25

Miðvikudagar: 14:30-16:15

Föstudagar: 14: 30-15: 20